Gervigreindarkeppni
Íslands 2026

Keppni fer fram rafrænt en boðið verður uppá vinnurými í Mýrinni, samfélagi frumkvöðla í húsi Grósku á Vísindagörðum. Þar mun einnig lokaviðburður fara fram.

Keppnin byrjar eftir

00
dagar
00
klst
00
mín
00
sek

16.–23. janúar 2026

Háskólaflokkur: Verður að vera skráð(ur) í íslenskan háskóla

Opinn flokkur: Allir sem eru ekki skráðir í íslenskan háskóla

Lið með allt að 3 meðlimum

3 raunveruleg verkefni frá íslenskum fyrirtækjum

Flokkar fyrir texta, myndir og óvænt verkefni

Vinnustofur í boði samstarfsaðila

Verðlaunaafhending í Grósku

23. janúar 2026 kl. 15:30–17:00

2.000.000+ kr. í verðlaun

Miðar á UTmessuna

Lovable-áskriftir

Áskriftir að gervigreindarlausnum Miðeindar

Sumarstörf hjá Íslandsbanka

Kynningar fyrirtækja á notkun gervigreindar

Tækifæri til tengslamyndunar

Samstarfsaðilar

Ský Logo
Advania Logo
University of Iceland Logo
Íslandsbanki Logo
VEITUR Logo
Miðeind Logo
Natural Science Institute of Iceland Logo
Lovable Logo
OpenAI Logo
Vísindagarðar Háskóla Íslands Logo
UNIO Logo
Evolv Logo
Almannarómur Logo
Myrin Logo
Ministry of Higher Education and Science Logo
Ský Logo
Advania Logo
University of Iceland Logo
Íslandsbanki Logo
VEITUR Logo
Miðeind Logo
Natural Science Institute of Iceland Logo
Lovable Logo
OpenAI Logo
Vísindagarðar Háskóla Íslands Logo
UNIO Logo
Evolv Logo
Almannarómur Logo
Myrin Logo
Ministry of Higher Education and Science Logo
Lovable Logo
OpenAI Logo
Vísindagarðar Háskóla Íslands Logo
UNIO Logo
Evolv Logo
Almannarómur Logo
Myrin Logo
Ministry of Higher Education and Science Logo
Ský Logo
Advania Logo
University of Iceland Logo
Íslandsbanki Logo
VEITUR Logo
Miðeind Logo
Natural Science Institute of Iceland Logo
Lovable Logo
OpenAI Logo
Vísindagarðar Háskóla Íslands Logo
UNIO Logo
Evolv Logo
Almannarómur Logo
Myrin Logo
Ministry of Higher Education and Science Logo
Ský Logo
Advania Logo
University of Iceland Logo
Íslandsbanki Logo
VEITUR Logo
Miðeind Logo
Natural Science Institute of Iceland Logo

Algengar spurningar

Nei, keppnin er opin fólki á öllum færnistigum. Við bjóðum upp á byrjunarkóða og grunnlíkön til að hjálpa þér af stað. Þetta er frábært tækifæri til að læra.

Lið geta haft allt að 3 meðlimi. Þú getur skráð þig ein/n og fundið liðsfélaga seinna, eða skráð þig með liðinu þínu frá byrjun.

Háskólaflokkur er fyrir nemendur sem eru skráðir í íslenskan háskóla. Opni flokkurinn er fyrir alla aðra eins og fagfólk, erlenda nemendur, eða alla sem hafa áhuga.

Þú getur skoðað dæmi um verkefni hér fyrir verkefnin frá gervigreindarkeppni Danmerkur 2025.

Nei. Til að keppa í háskólaflokki verða allir liðsmenn að vera skráðir í íslenskan háskóla. Ef einn liðsmaður er ekki skráður mun liðið keppa í opnum flokki.

Hvað sem er! Þú mátt nota hvaða forritunarmál, ramma, forþjálfuð líkön eða forritaskil sem eru. Eina krafan er að lokalíkanið þitt keyri innan 10 sekúndna.

Þú hýsir líkanið þitt á sýndarvél og sendir inn IP-töluna þína ásamt aðgangslyklinum þínum á vefsíðu okkar. Vefþjónninn okkar kallar á vefþjónustuna þína til að meta líkanið þitt.

Yfir 2.000.000 kr í verðlaun, UTmessu miðar, Lovable áskriftir og viðurkenning á verðlaunaafhendingu.